28.5.2008 | 10:44
Allt eins og blómstrið eina
Ég gerði verkefni í movie-maker um Allt eins og blómstrið eina, ljóðið sem Hallgrímur Pétursson samdi um dóttur sína þegar hún dó. Ég las ljóðið inn á myndbandið og fann myndir inni á vefsíðunni flickr.com. Það var gaman að gera verkefnið. Það var erfiðast að finna myndir sem pössuðu við ljóðið. Ég hafði aldrei áður gert verkefni í movie-maker og þess vegna var það líka svolítið erfitt. En annars gekk allt vel og ég er mjög ánægð með myndbandið mitt. Það gekk vel að setja það inn á youtube. Hér fyrir neðan er myndbandið ég vona að þér finnist gaman að horfa á það.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.