Litháen

Ég valdi að gera annað landið mitt um Litháen. Ég valdi að gera um Litháen út af því að ég hef farið til allra Eystrasaltslandanna fyrir utan Litháen. Ég vissi mjög lítið um Litháen. Núna veit ég meira um Litháen. Ég lærði mjög mikið af verkefninu. Það var erfitt að finna eitthvað annað um Litháen en stærðina, höfuðborgina og íbúarfjöldann. Það var skemmtilegast að gera verkefnið í power-point út af því að það er forrit sem að ég hef ekki unnið í fyrr en síðasta hálfa árið. Það gekk vel að setja glærurnar inn á bloggið. Ég vona að þú vitir meira um Litháen þegar þú hefur lesið glærurnar. Þær eru hér fyrir neðan.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband