16.5.2008 | 14:10
Sviss
Ég ákvað að verkefnið um eitt Evrópuland um Sviss. Ég vissi mjög lítið um Sviss, fyrir utan að þar eru Alparnir. Núna veit ég miklu meira um Sviss. Verkefnið er í power-point. Það var erfiðast að setja glærurnar inn á slideshare, út af því að ég gerði alltaf eitthvað vitlaust. En það tókst að lokum. En annars gekk allt mjög vel og ég er ánægð með glærurnar mínar. Ég fékk eiginlega allar upplýsingarnar á wikipedia en ég fann líka upplýsingar í bókinni Evrópa álfan okkar og frá vefsíðu um Sviss. Ef þú vilt skoða glærurnar þá eru þær hér fyrir neðan. Ég vona að þú vitir meira um Sviss og finnist það áhugavert að læra meira um landið þegar þú ert búin að lesa glærurnar.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 27.5.2008 kl. 13:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.